Thule Chasm 40L (small)

13.800 kr.

Chasm-töskurnar frá Thule henta vel í öllum aðstæðum en eru þó sérstaklega þægilegar fyrir útivistarfólk sem þarf að koma fyrir alls kyns búnaði.

Chasm-töskurnar hafa þykkan botn og eru gerðar úr veðurþolnum efnum. Þær fást í ýmsum stærðum og litum.

Frábær lausn fyrir ferðalanga jafnt sem íþrótta-og útivistarfólk!

Hreinsa
Brands:Thule
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , , Merkimiðar: ,
Deila

Lýsing

 • Vítt op á aðalhólfi.
 • Aðgengi að aðalhólfi frá mörgum hliðum.
 • Auðvelt að aðlaga ólar til að breyta í bakpoka.
 • Endingargott, vatnshellt efni.
 • Vasar úr neti að innan.
 • Þrýstiólar sem halda á öllu á sínum stað þótt töskunni sé breytt í bakpoka.
 • Þykkur botn.
 • Rennilásar sem hægt er að læsa (lásar seldir sér).
 • Vasi að utan fyrir aukahluti sem grípa þarf til með hraði.
 • Ytri mál: 56 x 32 x 25 cm
 • Rúmar: 40 lítra

Merki

Thule

Stærð vöru

Litur

Blár (poseidon), Rauður (rorange), Sægrænn (bluegrass), Svartur (black)