Hjólavagn – Thule Chariot Sport1

234.900 kr.

Frábær fjölnothæfur hjólavagn fyrir útivistarfjölskylduna. Hentar til gönguferða, hlaupaferða skíðaferða og hjólaferða en einnig sem hversdagskerra. Rúmar 1 barn.

  • Auðvelt að brjóta saman fyrir flutning eða geymslu.
  • Hjólatengi og göngudekk fylgja.
  • Hægt að kaupa hlaupadekk og skíði sem aukahluti.
  • 5 punkta öryggisbelti.
  • Hægt að halla sætinu með einu handtaki.
  • Höggdeyfandi fjaðurkerfi tryggir þægilega ferð fyrir barnið.
  • Handbremsa til að hafa betri stjórn.
  • Sólskyggni og gluggar, hægt að færa til eða taka af og stjórna birtu og hitastigi í kerrunni.
  • Þægilegt bólstrað sæti fyrir barnið.
  • Stórt farangursrými.

Á lager

Deila

Lýsing

Stærð (samanbrotin): 87 x 65 x 37.5 cm

Stærð (sætisrými): 36,5 x 68 x 65 cm

Þyngd: 14 kg

Rúmar: 34 kg

Nánari upplýsingar

Handbók

Varahlutir

Öxultengi

Merki

Thule