Svindlandi mölur

2.900 kr.

Er bannað að svindla? Ekki í þessu ósvífna spili!

Hér áttu, með slungnu svindli og með því að lauma lymskulega spilunum frá þér, að keppast við að verða fyrsti leikmaðurinn til að losna við öll spilin sín. Sæmilega einfalt verkefni ef ekki væri fyrir vökulum augum varðlúsarinnar…

Þú getur lævíslega látið einstök spil hverfa ,t.d. með því að lauma þeim undir borðið, henda þeim yfir öxlina eða fela þau í erminni… Allt, sem er skemmtilegt, er leyfilegt!

Á lager

Vörunúmer: 49-6075 Flokkar: , , ,
Deila

Lýsing

Fjöldi leikmanna: 3-5
Leiktími: 15-25 mín
Aldur: 7+
Hönnuðir: Emely og Lukas Brand
Innihald:
– 20 aðgerðaspil
– 43 talnaspil
– 7 svindlandi mölflugur
– 1 varðlús
– Leikreglur á íslensku, ensku, þýsku og spænsku
islenskaenskafranskaitalskahollenska

Merki

Drei Magier