Snjóbrettataska á hjólum – 165 cm
Rúmgóð, fóðruð taska undir snjóbretti og fylgihluti á hjólum.
- Ólar sem halda öllu föstu.
- Þægilegar ólar og handföng til að grípa í töskuna.
- Rúmar tvö snjóbretti allt að 165 cm ásamt skóm.
- Hægt að læsa rennilásum (lásar ekki innifaldir).
- Hólf með rennilás fyrir fatnað og fylgihluti.
Á lager