Nessos

2.600 kr.

Fjörugur blekkingarleikur fyrir 3-6 leikmenn, 8 ára og eldri. Leikmenn leika hetjur í Grikklandi til forna sem keppast um að fanga sem flestar furðuskepnur í leirker sem þeir bjóða guðunum sem fórn. Guðirnir munu verðlauna þá afkastamestu. En ferjumaðurinn Karon situr um þá og getur dregið þá niður til undirheimanna þar sem Hades bíður. Leikmenn skiptast á spilum og reyna að blekkja hvern annan til að komast yfir eins mörg spil og þeir geta en ef þeir fá 3 spil með Karon tapa þeir.

Á lager

Brands:iello
Vörunúmer: 41-51509 Flokkar: , ,
Deila

Lýsing

Fjöldi leikmanna: 3-6
Leiktími: 20 mín
Aldur: 8+
Hönnuðir: 

  • Toshiki Arao
  • Takaaki Sayama
Listamaður: Miguel Coimbra
Innihald:
• 55 spil
• Peð fyrsta leikmanns (leirker)
• Leikreglur

enska

Merki

iello