Nálægt Markinu

1.990 kr.

Close to the Mark

Spennandi spil fyrir 1-5 leikmenn, 8 ára og eldri. Hver og einn fær síðu úr blokkinni og síðan skiptast leikmenn á að kasta teningunum og skrá niður útkomuna af ákveðnum lit teninga lagða saman við annan tening að eigin vali. Tölur eru skráðar og stig talin samkvæmt ákveðnum reglum og sá stigahæsti sigrar í leikslok þegar búið er að skrifa í alla 25 hringina á síðunni.

Á lager

Brands:Schmidt
Vörunúmer: 42-51426 Flokkar: , ,
Deila

Lýsing

Fjöldi leikmanna: 1-5
Leiktími: 20 mín
Aldur: 8+
Hönnuður: Andreas Kuhnekath-Häbler
Innihald:
• Blokk
• 5 teningar
• Leikreglur

Merki

Schmidt