Merki
Kaloo
Franska fyrirtækið Kaloo framleiðir vönduð og falleg tuskudýr og leikföng sem veita ungabörnum öryggistilfinningu og ljúfa drauma. Flestar Kaloo vörur má þvo og þær fást í fallegum gjafapakkningum.

Sætt gjafasett frá Kaloo. Inniheldur blátt næturljós í formi bangsa, ásamt mildu ilmspreyi í fallegri flösku með bangsahaus. Lyktar af sætri blöndu af vanillu og möndlum sem gefur ferskleika í barnaherbergið. Ilmefnið inniheldur ekki alkóhól eða önnur efni sem geta verið skaðleg börnum. Rafhlöður í næturljósið innifaldar. Fæst í fallegu gjafaboxi.
Á lager