Legends of Andor: New Heroes

5.490 kr.

Viðbót við vinsæla samvinnuspilið Legends of Andor fyrir 5 eða 6 leikmenn, 10 ára og eldri. Fjórar nýjar hetjur koma fram á sjónarsviðið til að vernda Andor; Kheela verndari árlandanna sem getur ákallað öflugan vatnsanda; sporrekjandinn Fenn með sérstök vopn sín og verkfæri. Hinn mikli Bragor, stríðsmaður nautfólksins. Og Arbon sem hefur mátt til að veikja óvinina. Skemmtileg viðbót fyrir fleiri leikmenn sem hægt er að spila með grunnspilinu ásamt öðrum viðbótum.

Ath. Spilast ekki sjálfstætt heldur sem viðbót við Legends of Andor grunnspil.

Á lager

Brands:Kosmos
Vörunúmer: 91-692261 Flokkar: , , , ,
Deila

Lýsing

Fjöldi leikmanna: 2-6
Leiktími: 60-90 mín
Aldur: 10+
Hönnuður: Michael Menzel
Listamaður: Michael Menzel
Innihald:
• 4 hetjuspjöld
• 8 hetjufígúrur
• Vatnsandi
• 2 svartir sendiboðar
• Drukkið tröll
• Bróðurskjöldur
• 2 skepnubrautir
• Stjarna
• 10 teningar
• 12 tréskífur
• 4 trékubbar
• 12 plasthaldarar
• Leikreglur

Merki

Kosmos