Legends of Andor: Journey to the North

11.900 kr.

Viðbót við samvinnuspilið vinsæla Legends of Andor fyrir 2-4 leikmenn, 10 ára og eldri. Nýjar hetjur, nýjar þrautir og áskoranir. Eftir friðartíma í mörg ár, berast hetjum Andor ákall um hjálp frá Hadria, fjarlægu landsvæði til norðurs. Hetjurnar hoppa um borð í skip á leit við næstu ævintýri á norðurslóðum. Þegar búið er að útbúa skipið, uppgötvið þið dularfullar eyjar og þurfið að vinna saman til að vernda þær gegn sæskrímslum. Síðan kemur stormur sem reynir á þrek og dug. Og enn munuð þið uppgötva mikinn leyndardóm.

Ath. Spilast ekki sjálfstætt heldur sem viðbót við Legends of Andor grunnspil.

Á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr
Greiða eftir 14 daga

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Smelltu hér til skoða verðskrá Síminn Pay.

Brands:Kosmos
Vörunúmer: 91-692346 Flokkar: , , , ,
Deila

Lýsing

Fjöldi leikmanna: 2-4
Leiktími: 60-90 mín
Aldur: 10+
Hönnuður: Michael Menzel
Listamaður: Michael Menzel
Innihald:
• Tvíhliða leikborð
• Skip
• Skáld
• 38 fígúrur með plasthaldara
• Hetjuspjald
• Skipsborð
• Vopnaborð
• 139 pappaform
• 72 stór spil
• 30 lítil spil
• 10 teningar
• 3 tréskífur
• 4 trékubbar
• 8 límmiðar
• 15 geymslupokar
• Leikreglur
• Leikmannahjálp

Merki

Kosmos