Janod Dúkkuhús

28.900 kr.

Happy Day Doll‘s House

Glæsilegt þriggja-hæða dúkkuhús frá Janod sem hentar fyrir allt að 30 cm háar dúkkur, t.d. barbie dúkkur. Viðarhúsið er fallega skreytt og fullbúið af húsgögnum, frábært í alla dúkkuleiki. Stærð hússins er 60,8 x 37,9 x 105,3 cm.

*Dúkka fylgir ekki.

Ekki til á lager

Brands:Janod
Vörunúmer: 29-06580 Flokkar: , , , Merkimiðar: , , ,
Deila

Lýsing

Aldur: 3-8
Innihald:
• Dúkkuhús
• 12 húsgögn:
o Rúm
o Baðherbergiseining
o Snyrtiborð
o Eldhúseining
o Stórt borð
o Lítið borð
o Hægindastóll
o 2 stólar
o Lampi
o Kollur
o Pottaplanta

Merki

Janod

Janod is a French brand specialising in the manufacture/creation of traditional toys and games from wood and cardboard. It has stood the test of time by adapting to the needs of children discovering its toys for the first time, and the memories of their parents who have grown up with them.

Stærð vöru

Þyngd 15 kg