Hjólasæti – Thule Yepp Mini – Sægrænn
18.900 kr.
Létt og þægilegt en sterkbyggt barnasæti til að hafa framan á hjóli.
- Passar á flestar gerðir reiðhjóla.
- Barnið kemst auðveldlega í sætið sem er mjúkt með höggdeyfi.
- 5 punkta belti sem heldur barninu föstu og öruggu. Auðvelt að aðlaga að stærð barnsins.
- Barnið getur auðveldlega sett hendurnar á stýrið.
- Innbyggt endurskin og einnig hægt að festa hjólaljós við sætið.
- Hægt að aðlaga eftir því sem barnið stækkar.
- Veðurþolið efni í stólnum sem auðvelt er að þrífa.
- Hannað og prófað fyrir börn frá 9 mánaða til 3 ára (allt að 15 kg). Mikilvægt er að barnið hafi nægan líkamlegan styrk s.s í bol og hálsi sem helst ekki endilega í hendur við aldursviðmið
Á lager
Brands:Thule
Vörunúmer: 16-12020113
Flokkar: Thule barnastólar á reiðhjól, Barnasæti framan á hjól
Merkimiðar: Thule Yepp mini, Yepp