Merki
Goula
Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.

3.350 kr.
Dómínó – Óskar fer á sjóinn
Sætt dómínó spil fyrir ung börn. Kubbarnir eru trapísulagaðir og þegar þeim er raðað saman myndast skemmtilegar bylgjur og sveigjur.
Á lager
Verslunin er lokuð tímabundið vegna flutninga
Sími 565-4444