Exit: The Cemetary of the Knight

2.840 kr.

Exit: Riddarakirkjugarðurinn

Spennandi samvinnuspil frá Thames & Kosmos fyrir 1-4 leikmenn, 10 ára og eldri, í anda Escape Room leikjanna. Samkvæmt gamalli goðsögn, var ómetanlegur munur falin í grafhýsi riddarans Sir Reginald Westron. Aðeins er hægt að finna hann þegar tunglið er rétt staðsett á næturhimninum – sem gerist bara á 87. Hverju ári. Hafið þið það sem þarf til að leysa gátuna og afhjúpa leyndarmál riddarans.

Erfiðleikastig: 3/5.

*Ath: Exit spilin eru einnota, aðeins er hægt að spila spilið einu sinni.

Á lager

Vörunúmer: 91-692876 Flokkar: , , , , Merkimiði:
Deila

Lýsing

Fjöldi leikmanna: 1-4
Leiktími: 60-120 mín
Aldur: 12+
Hönnuðir: Inka & Markus Brand
Listamaður: Martin Hoffman
Útgefandi: Thames & Kosmos
Innihald:
• 1 afkóðunarskífa
• 85 spil
• 3 dularfullir hlutir
• Bók
• Leikreglur

Merki

Thames & Kosmos