Exit: Dead Man on the Orient Express

2.840 kr.

Exit: Dauði í Austurlandahraðlestinni

Spennandi spil frá Thames & Kosmos fyrir 1-4 leikmenn, 12 ára og eldri, í anda Escape Room leikjanna. Eitt morð, átta grunaðir. Fyrir tilviljun er hinn frægi spæjari Achilles Pussot staddur um borð í lestinni – en einhver hefur rotað hann. Getið þið notað gögnin hans til að leysa málið áður en lestin kemst til Konstantínópel?

Erfiðleikastig: 4/5.

 

*Ath: Exit spilin eru einnota, aðeins er hægt að spila spilið einu sinni.

Á lager

Vörunúmer: 91-694029 Flokkar: , , , ,
Deila

Lýsing

Fjöldi leikmanna: 1-4
Leiktími: 60-120 mín
Aldur: 12+
Hönnuðir: Inka & Markus Brand
Listamaður: Claus Stephen
Innihald:
• 1 afkóðunarskífa
• 86 spil
• 2 dularfullir hlutir
• 3 innsigluð umslög
• Bók
• Leikreglur

Merki

Thames & Kosmos