Dimension

11.900 kr.

Hraður og skemmtilegur röðunar-og stöflunarleikur fyrir 1-4 leikmenn, 8 ára og eldri. Leikmenn keppast um að raða kúlunum á bakkana sína eins og þrautaspilin segja til um og vinna sér inn stig áður en tíminn rennur út. Til dæmis, 2 appelsínugular kúlur þurfa að vera á bakkanum, svört kúla og blá kúla verða að snertast en bláa má ekki snerta hvíta. Hver er meistari þrívíddarþrautanna?

Einnig hægt að spila tilbrigði fyrir einn leikmann.

Á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr
Greiða eftir 14 daga

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Smelltu hér til skoða verðskrá Síminn Pay.

Brands:Kosmos
Vörunúmer: 91-692209 Flokkar: , , , ,
Deila

Lýsing

Fjöldi leikmanna: 1-4
Leiktími: 30 mín
Aldur: 8+
Hönnuður: Lauge Luchau
Listamaður: SENSiT Communication
Innihald:
• 4 leikmannabakkar
• 3 yfirlitsspjöld
• Stundaglas
• 60 kúlur
• 60 þrautaspil
• 90 stigaskífur
• 30 bónusskífur
• 12 sjálflímandi fætur
• Leikreglur

Merki

Kosmos