Codenames Duet

4.490 kr.

Það er eitthvað dularfullt á seyði… en þið finnið lausnina í sameiningu!

Öðruvísi útgáfa af þessu skemmtilega og margverðlaunaða orðaspili. Í Codenames Duet leika leikmenn enn njósnara sem leita að samstarfsfólki sínu undir dulnefnum þeirra. Munurinn er sá að nú vinna allir saman í stað þess að lið keppi hvort á móti öðru. Njósnameistarar hvors liðsins geta borið kennsl á njósnarana og gefa liðinu sínu vísbendingar til að leiða það að réttu dulnefnunum sem fyrr. Liðið sem fyrst tekst að ráða öll dulnefni af réttum lit vinnur. En gætið ykkar, leigumorðinginn gæti leynst á bak við eitt þeirra!

Spilið hentar sérstaklega vel fyrir tveggja manna leik.

Frábær skemmtun fyrir 2-4 leikmenn, 11 ára og eldri.

ATH! Spilið er á ensku.

Á lager

Vörunúmer: 49-6038 Flokkar: , , , , , , Merkimiði:
Deila

Lýsing

Fjöldi leikmanna: 2-4
Leiktími: 15 mín
Aldur: 11+
Hönnuðir: Vlaada Chvátil, Scot Eaton
Innihald:
– 15 græn njósnaraspjöld
– 100 dúett táknlykisspjöld (tvíhliða)
– 11 tímatalningarmerki
– 1 leigumorðingjaspjald (o-ó!)
– 1 leikreglur
– 1 spjaldastandur
– 1 aðgerðarkort
– 200 spjöld með 400 dulnefnum

Merki

Czech Games Edition