Clicformers Meistarahönnuður Sett 230 st

14.900 kr.

Clicformers Creative Master Set 230 pcs

Glæsilegt 230 bita Clicformers sett frá Clics Toys fyrir unga sem aldna meistarahönnuði. Þú getur byggt næstum hvað sem er úr litríku smellukubbunum, spendýr, skordýr, bíla, vinnuvélar, geimflaug… hvað sem þér dettur í hug.

Clicformers eru skemmtileg og litrík byggingarleikföng fyrir börn, 4 ára og upp úr, frá Belgíska framleiðandanum Clics Toys. Með þeim er hægt að smella, stafla, krækja og fella saman. Þessi frábæru smelluleikföng eru þroskandi og hafa lærdómsgildi og auðga ímyndunarafl barna. Börnin læra að fara eftir leiðbeiningum, þekkja liti og þjálfa rýmisgreind og fínhreyfingar. Clicformers eru leikföng sem vaxa með barninu því alltaf er hægt að búa til flóknari og meira krefjandi verkefni. Hægt er að nota Clicformers og Magformers sett saman.

Á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr
Greiða eftir 14 daga

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Smelltu hér til skoða verðskrá Síminn Pay.

Vörunúmer: 80-8001 Flokkar: , , Merkimiði:
Deila

Lýsing

Aldur: 4+
Innihald:
• 230 smellukubbar
• Leiðbeiningar

Merki

Clicformers