Blá Kanína Plume – S 19 cm

3.390 kr.

Chubby rabbit blue – small

Lítil, mjúk, blá og grá krúttleg kanína.

Plume vörulínan frá Kaloo býður upp á einfalda, stílhreina hönnun á tuskudýrum úr mjúkum og léttum efnum.

Á lager

Brands:Kaloo
Deila

Lýsing

Aldur: 0-3
Innihald:
Tuskudýr (19 cm)

Merki

Kaloo

Franska fyrirtækið Kaloo framleiðir vönduð og falleg tuskudýr og leikföng sem veita ungabörnum öryggistilfinningu og ljúfa drauma. Flestar Kaloo vörur má þvo og þær fást í fallegum gjafapakkningum.